Umsagnir
Við hjónin komum til ykkar 17. sept. s.l. og þvílíkar móttökur sem við fengum hjá ykkur. Um leið og við komum að staðnum og gengum inn göngin fann maður andrúmsloftið sem átti eftir að fullkomna...
Argentína er pottþétt uppáhaldsveitingastaðurinn minn. Nautalundin fær 10 stig af 10 mögulegum. Meðlætið fær 10 stig af 10 mögulegum. Erftirréttirnir fá 10 stig af 10 mögulegum. Þjónustan fær 10...
Í 20 ár hefur Argentína steikhús verið uppáhalds veitingastaðurinn minn. Ég reyni að koma til ykkar, ekki minna en annað hvert ár. Humarsúpan ykkar, nautasteikurnar, þjónustan og umhverfið, fullkomin upplifun...
08.07.11
Argentína steikhús er tvímælalaust einhver besti steikarstaður á landinu og ef ekki í allri veröldinni, víða hef ég flækst um heiminn og víða snætt en ég hlakka alltaf til að geta sest niður...
Ég er búin að koma tvisvar í ár og maturinn er bara æði og þjónustan í fyrirrúmi. Einnig höfum ég og maðurinn minn sem erum með fyrirtæki komið til ykkar á hverju ári 4ár í...
Ég kom um sl. helgi á jólaævintýrið ykkar.  Þetta var hreint ómótstæðilegt, bæði matur & þjónusta til fyrirmyndar, ég á pottþétt eftir að koma aftur, takk fyrir mig...
10.06.10
Argentína Steikhús var kosið veitingahús ársins 2000 af gestum veitingahúsanna. Fyrir þessari keppni stóðu Klúbbur matreiðslumeistara, Vísa og Reykjavík menningarborg árið 2000. *Almennt nefndi fólk...
10.06.10
Súkkulaðitertan ykkar á skilið mikið hrós og var svo sannarlega biðinnar virði....
10.06.10
Sjaldan, ef aldrei, hef ég smakkað jafn ljúffenga og bragðmikla piparsteik og humarhalinn í forrétt var hreinasti unaður....
10.06.10
Þjónustan ykkar er einstaklega góð og þær stúlkur sem þjónuðu til borðs létu manni líða enn betur við borðhaldið....
10.06.10
Þú færð einfaldlega hvergi jafngóðar steikur á jafnskemmtilegu umhverfi og ekki spillir þjónustan fyrir. Svo er vínlistinn mjög góður og að enda máltíðina í koníaksstofunni er punkturinn...
10.06.10
Góður matur og góð þjónusta á þægilegum stað þar sem manni líður vel og er afslappaður....
10.06.10
Besti matur og þjónusta sem ég hef fengið....
10.06.10
Maður fær steikina eins og maður vill hafa hana. Það er mikill plús....
10.06.10
Þetta var besta steikin sem ég hef nokkurntíman smakkað....
10.06.10
Frábær staður og fagleg þjónusta. Besti staðurinn til að bjóða eiginmanninum á afmælisdaginn. Karlar vilja steikur....
10.06.10
Á Argentínu getur maður alltaf gengið að gæðunum vísum. Matur og þjónusta eru alltaf til fyrirmyndar. Andrúmsloftið er afslappðað og greinilegt er að fagmennskan er í fyrirrúmi. Ég hef alltaf...
10.06.10
Í einu orði sagt. FRÁBÆRT !...
10.06.10
Ég mæli mjög mikið með Argentínu, maturinn, umhverfið, þjónustan og allt annað var frábært. Hreinasta snilld....
10.06.10
Alveg frábær staður til að eiga rómantíska kvöldstund með þeim sem maður elskar. Matur og þjónusta með þvi besta sem þekkist. Því gef ég þeim fimm stjörnur....
10.06.10
Frábær matur og þjónusta. Skortir nógu sterk lýsingarorð til að lýsa kvöldinu. Útlendingur með okkur sagði það langt síðan hann hefði farið út að borða og tekið eftir...
10.06.10
Matur sá besti sem völ er á, þjónusta mjög þægileg og húsakynni notaleg....
10.06.10
Langbestu nautasteikur þótt víða væri leitað. Persónuleg en fagleg þjónusta. Einstaklega notalegt andrúmsloft. Góður vínlisti.*Sérstaklega góður matur og frábær þjónusta....
10.06.10
Án nokkurs vafa langbesta steikhús landsins...
10.06.10
Fyrst og fremst góð þjónusta, ekki löng bið, maturinn rétt eldaður og góður, gott andrúmsloft, verð í dýrari kantinum....
10.06.10
Langar aftur. Það segir allt sem segja þarf....
10.06.10
Allt gott um staðinn að segja nema hvað stór hópur kom inn á svipuðum tíma og var því þjónustan ekki nægilega góð, flýtir á öllu vegna hópsins væntanlega og guldum við...
Prenta Prenta


Nætursaltaður þorskhnakki 48°C með hleyptu eggi

 

Fiskur &franskar Argentínu - grilluð lúða,tartarsósa og heimalagaðar franskar

Heit súkkulaðikaka Argentínu

Verð fyrir allt 4.990 kr.