Svítuseðill

Í Svítunni bjóðum við upp á frábæra samsetta matseðla svo kvöldverðurinn heppnist sem best fyrir þig og þinn hóp. Svítan er einkaherbergi á Argentínu. Í Svítunni geta allt að 24 verið saman á langborði.

Matseðill 1

Humarsúpa með humarhölum & rjóma

Grilluð nautarumpsteik 250 gr.

með café du Paris smjöri, wok grænmeti og bakaðri kartöflu

Heit Valrhona súkkulaðiterta

með blautum kjarna borin fram með ís

Tilboðsverð: kr. 7.950.-

Fullt verð: kr. 9.770.-


Matseðill 2

Humarsúpa með humarhölum & rjóma

Krap

Grilluð nautalund 200 gr.

 með wok grænmeti og bakaðri kartöflu

Heit Valrhona súkkulaðiterta

með blautum kjarna borin fram með ís

Tilboðsverð: kr. 9.850.-

Fullt verð: kr. 11.610.-


Matseðill 3

Grillaður karfi

með wasabi- og dill mayonnaise

Krap

Grilluð nautalund 200 gr.

með wok grænmeti og bakaðri kartöflu

Heit Valrhona súkkulaðiterta

 með blautum kjarna, borin fram með ís

Tilboðsverð: kr. 9.900.-

Fullt verð: kr. 11.780.-


Matseðill 4

Grillaður karfi

með wasabi- og dill mayonnaise

Carpaccio

að klassískum hætti

Krap

Grilluð nautalund 200 gr.

með wokgrænmeti og bakaðri kartöflu

Heit Valrhona súkkulaðiterta

 með blautum kjarna, borin fram með ís

Tilboðsverð: kr. 11.250.-

Fullt verð: kr. 13.280.-

Prenta Prenta


Blálanga með grænbauna purée, tómat concasse

Langtímaelduð BBQ nautarif með frönskum

Panna cotta

Kr. 6.450,-